top of page

1. kafli – Rafmagn

Í þessari lotu lærir þú:

  • Hvernig rannsóknir á rafhleðslum lögðu grunninn að þeirri þekkingu á rafmagni sem við höfum nú um rafspennu, rafstraum og viðnám

  • hvernig við teiknum rafrásir og tengjum þær og notum í daglegu lífi

  • hvernig við umgöngumst rafmagn á öruggan hátt

  • Hvernig rafmagn hefur haft áhrif á nútímann

2. kafli – Hljóð

Í þessari lotu lærir þú:

  • hvernig hljóð myndast og hvernig það berst

  • hvernig hljóð myndast og í mismunandi hljóðfærum

  • um eiginleika hljóðsins, til dæmis muninn á veikum og sterkum tónum og háum og lágum tónum

  • hvernig hljð er mælt og að hljóðumhverfi getur haft áhrif á heilbrigði fólks

  • um uppgötvanir sem hafa haft áhrif á tónlist og hljóðumhverfi fólks.

 

9. lota

3. kafli – Varmi og veður

Í þessari lotu lærir þú:

  • að massi er ekki sama og þyngd

  • að eðlismassi breytist þegar efni hitna

  • hvað varmaorka er og þrjár flutningsleiðir hennar

  • um eðlisfræðileg hugtök veðurfræði

  • um hvernig maðurinn hefur áhrif á loftslag

  • hvernig þekking á varma hefur haft áhrif á nútímasamfélag

4. kafli - Ljós

Í þessari lotu lærir þú:

  • að ljós hegðar sér bæði sem geislar af ögnum og bylgjuhreyfing

  • hvernig ljós speglast mismunandi

  • að sýnilegt ljós er hluti af rófi með rafsegulbylgjum

  • að geislunarorka er ein af mörgum myndum orkunnar

  • hvernig ljósfræði hefur breytt lífi okkar

 

 

Náttúrufræði
Aðrir miðlar:

Hér eru tenglar inná aðra miðla

- Í vinnslu

Annað gagnlegt

 

Heimasíða Hlíðaskóla

Þessarri síðu er haldið úti af Helgu Snæbjörnsdóttur náttúrufræðikennara í Hlíðaskóla.

Ef þið viljið hafa samband þá eru hér upplýsingar:

Hlíðaskóli sími: 5525080
Tölvupóstur: helga.snaebjornsdottir@reykjavik.is

  • s-facebook
  • Twitter Metallic
  • YouTube Social  Icon
bottom of page