top of page

5. kafli – Plöntur

Í þessari lotu lærir þú:

  • að þekkja nokkrar algengar plöntur

  • um það hvernig plöntur fjölga sér

  • svolítið um aldin og fræ

  • um það hvernig við nýtum plöntur

  • um það hvernig plöntur lifa veturinn af

3. kafli - Þörungar og frumdýr,

4. kafli - Sveppir og fléttur

Í þessari lotu lærir þú:

  • að þörungar eru mikilvægustu fæðuframleiðendurnir

  • um þang og þara

  • að smáir þörungar mynda plöntusvif

  • að frumdýr eru hluti dýrasvifs

  • að sveppir mynda sérstakt ríki lífvera

  • að sveppir ljóstillífa ekki - eru ófrumbjarga

  • að sveppir valda því að brauð hefast (lyfir sér)

  • að fléttur eru þörungar og sveppir sem lifa saman

  • að margar fléttur vaxa þar sem engar aðrar lífverur þrífast.

1. kafli – Lífið á jörðinni

2. kafli - Bakteríur og veirur

Í þessari lotu lærir þú:

  • að líffræðin fjallar um lífið og lífverurnar

  • að lífverur eru gerðar úr frumum

  • að lífverur eru m.a. flokkaðar í ættir, ættkvíslir og tegundir

  • að það eru bara einstaklingar af sömu tegund sem geta eignast fjó afkvæmi

  • að bakteríur eru smáar lífverur og þær geta fjölgað sér hratt

  • að flestar bakteríur eru gagnlegar, en sumar þeira valda sjúkdómum hjá okkur

  • að veirur fjölga sér bara í lifandi frumum.

6. kafli - Dýr

Í þessari lotu lærir þú:

  • að dýr skiptast í hryggleysingja og hryggdýr

  • að dýr geta ekki búið til eigin fæðu

  • að dýr hafa þróast frá lífi í vatni til lífs á landi

  • að skordýr eru sá hópur dýra sem hefur flestar tegundir

  • að maðurinn er spendýr.

Náttúrufræði
Aðrir miðlar:

Hér eru tenglar inná aðra miðla

- Í vinnslu

Annað gagnlegt

 

Heimasíða Hlíðaskóla

Þessarri síðu er haldið úti af Helgu Snæbjörnsdóttur náttúrufræðikennara í Hlíðaskóla.

Ef þið viljið hafa samband þá eru hér upplýsingar:

Hlíðaskóli sími: 5525080
Tölvupóstur: helga.snaebjornsdottir@reykjavik.is

  • s-facebook
  • Twitter Metallic
  • YouTube Social  Icon
bottom of page